Færslur: 2019 Desember

27.12.2019 21:43

Ice Tindra U-got



Ice Tindra team að stækka

Kynnum með miklu stolti og staðfest næsta Ice Tindra got í byrjun feb 2020 undan C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss HD-A2 /ED-AA og OB-I ISJCH Ice Tindra King HD-B1/ED-AA.
Virkilega spennandi tímar.



24.12.2019 14:31

Jóla og áramótakveðja 2019

Jól 2019

Elskulegu ættingjar og kæru vinir
Innilegar óskir um gleðileg jól og hátíð.

Gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir það liðna og gömlu.
Fjölskylda og vinir eru það dýrmætasta sem maður á

Ice Tindra team stækkar og stækkar hér er mynd af nýjustu

Ice Tindra fjölskyldum okkar með hvolpana sína

emoticon

Bestu jólakveðjur til ykkar allra og stórt jólaknús



  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 18

eftir

23 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

29 daga

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

4 mánuði

25 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

2 mánuði

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

3 mánuði

10 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

8 mánuði

14 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

8 mánuði

19 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 5086
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 7237
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 2108128
Samtals gestir: 111892
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 13:44:29