Færslur: 2009 Júní

29.06.2009 15:29

Sýning 28 júní 2009

4-6 mán hvolpa flokki.

Á sýninguna fóru 3 hvolpar frá okkur sem voru í 4-6 mán hvolpa flokki, eru foreldrar Sasha og Rambó. 

Ice Tindra Baron, Ice Tindra Bravo og Ice Tindra Blues gekk þeim alveg frábærlega og fengu þau öll Heiðursverðlaun og mjög góða dóma. 
Ice Tindra Baron lenti í 1 sæti og Ice Tindra Bravo lenti í 2 sæti.
Ice Tindra Baron varð besti hvolpur tegundinar á móti systir sinni Ice Tindra Blues. 

Ice Tindra Baron var svo 2 besti hvolpur sýningar BIS í 4-6 mán
.

Óskum við eigendum innilega til hamingju og takk fyrir helgina. Það verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.
Bara frábært. 
Kveðja Kristjana

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

4 daga

Ice Tindra ganga kl 13

atburður liðinn í

8 daga

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

3 mánuði

21 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

1 mánuð

2 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

4 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

9 mánuði

18 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

9 mánuði

23 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1916
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 3972
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2208228
Samtals gestir: 112655
Tölur uppfærðar: 19.1.2026 18:46:26