30.12.2025 17:05

HRFÍ Topp 20 listi ræktenda árið 2025

 

 

Ice Tindra Team/ræktun átti hreint út sagt frábært sýningaár 2025 ??
Með þennan ótrúlega frábæran hóp af fólki og hundum innan Ice Tindra Team þá tókst okkur að komast bæði með síðhærðu og snögghærðu
í Topp 20 á lista hjá HRFÍ, en það tókst engum öðrum en okkur að koma 2 afbrigðum í topp 20 lista árið 2025 ??
Stigahæstu Ræktendur árið 2025
6. sæti Ice Tindra ræktun /Snögghærðir 51 stig
16-17.sæti Ice Tindra ræktun /Síðhærðir 40 stig
Þetta er bara hægt þegar maður hefur svona frábært Team og duglegt innan Ice Tindra og þið vitið hver þið eru ?.
Erum við hrikalega stolt og þakklát ykkur fyrir að standa í þessu öllu með okkur, því án ykkar væri þetta ekki möguleiki ?
Þúsund þúsund þakkir og vá hvað okkur hlakkar til ársins 2026
??
 

 

 

 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

4 daga

Ice Tindra ganga kl 13

atburður liðinn í

8 daga

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

3 mánuði

21 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

1 mánuð

2 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

4 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

9 mánuði

18 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

9 mánuði

23 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1870
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 3972
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2208182
Samtals gestir: 112655
Tölur uppfærðar: 19.1.2026 18:25:25