19.12.2016 16:51

Ice Tindra mjaðma og olnboga niðurstöður


Það sem við getu verið stolt af þessum niðurstöðum emoticon sem við erum, hjá Ice Tindra hundum.
Vonandi verða þær svona frábærar áfram því þetta er draumur hvers ræktanda að fá svona góðar niðurstöður úr myndatökum á mjöðmum og olnbogum. Alls ekki sjálfgefið í þessari tegund.
Rosalega stoltir ræktendur.
Þeir hundar sem hafa A-C eru ræktunarhæfir.
HD = mjaðmir og ED = olnbogar
Hér er listi yfir Ice Tindra hunda sem búið er að röntgen mynda.



Nöfn HD ED
Ice Tindra Aragon          A A
Ice Tindra Blues            A A
Ice Tindra Bravo      A A
Ice Tindra Captain     B A
Ice Tindra Daizy       B/C A
Ice Tindra Dixi            B1 A
Ice Tindra Flame      A2 A
Ice Tindra Forest      A2 A
Ice Tindra Flower        B1 A
Ice Tindra Gordjoss      A2 A/C
Ice Tindra Grizzly           A2 A
Ice Tindra Hendrix         B1 A
Ice Tindra Holly           A2 A
Ice Tindra Hope           D C
Ice Tindra Joss          A2 A
Ice Tindra Jessy           B A
Ice Tindra Ida        A A

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 15

eftir

2 daga

Ice Tindra ganga kl 14

eftir

2 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

12 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

8 mánuði

4 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

1 mánuð

8 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

13 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 3184
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 2448
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1504481
Samtals gestir: 102030
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 23:22:16