22.07.2014 21:14

Ice Tindra hittingur 16. júlí 2014 í Kjarnaskóg

Flottur hópur sem mættu í Ice Tindar hitting 16. júlí 2014 í Kjarnaskóg
Áttu frábæra stund með frábæru fólki og hundum.
Fórum í göngutúr, fengum okkur grillaðar pylsur með öllu tilheyrandi.






Þegar við vorum búin að fá okkur að borða tókum við spora æfingu með hundana, og allir stóðu sig rosalega vel.
Það var svo gaman að sjá hvað þeir eru fljótir að ná þessu.

Ice Tindra Izzy - Myrra 3. mán taka sín fyrstu æfingu í Spor.



Ice Tindra Galaxy - Hector 20. mán að taka sína fyrstu æfingu í spori.


Ice Tindra Hi-C - Dexter 12.mán taka sína fyrstu æfingu í spori.



Ice Tindra Flame 21. mán að taka sína fyrstu æfingu í spori.



Takk allir fyrir komuna, var yndislegt að vera með ykkur.
Stefnum við að gera þetta árlegt fyrir norðan.
Fleiri myndir inn í
myndaalbúmi

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

4 daga

Ice Tindra ganga kl 13

atburður liðinn í

8 daga

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

3 mánuði

21 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

1 mánuð

2 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

4 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

9 mánuði

18 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

9 mánuði

23 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 2699
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 3972
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2209011
Samtals gestir: 112658
Tölur uppfærðar: 19.1.2026 21:16:06