24.02.2014 19:19

Sýning 22.feb 2014

Sýning 22. feb 2014

Dómari Arne Foss frá noregi, skráðir voru 51 schafer hundur á sýninguna.

Gekk sýningin vel og stóð allir Ice Tindra hundar og eigendur sig með sóma.

Snögghærðir

6-9. mán flokki tíkur
Ice Tindra Hope 3. sæti
Ice Tindra Hilde

Ungliða 9-18 mán rakka
Ice Tindra Grizzly Excellent 1. sæti meistaraefni. 5.sæti besti rakki.

Unghunda 15-24 mán rakka
Ice Tindra Forest Very good 3.sæti

Ungliða 9-18 mán tíkur
Ice Tindra Flame Excellent 1.sæti

Opin flokkur tíkur
Kolgrímu Diesel Hólm Excellent.

Síðhærðir
 
6-9. mán rakkar
Ice Tindra Halo 3.sæti

Takk allir fyrir daginn og hjálpina, frábært að vera með ykkur.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 15

eftir

2 daga

Ice Tindra ganga kl 14

eftir

2 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

12 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

8 mánuði

4 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

1 mánuð

8 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

13 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 2729
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 2448
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1504026
Samtals gestir: 102019
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 22:17:29