05.12.2011 11:16

Jólagleði Schaferdeildar

Tekið af schaferdeildarsíðunni: http://schaferdeildin.weebly.com/





01.12.2011

Jólagleði Schäferdeildarinnar

Picture
Jólagleði deildarinnar verður haldin laugardaginn 17. des. kl. 13 á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15.

Þá verða heiðraðir stigahæstu hundar deildarinnar bæði á sýningum og í vinnuprófum, stigahæsti ræktandi verður heiðraður fyrir árangur afkvæma á sýningum ásamt því að björgunarsveitahundar verða heiðraðir fyrir góðan árangur í leitarprófum. Allir velkomnir. Kaffi og léttar veitingar í boði
.

emoticon 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

4 daga

Ice Tindra ganga kl 13

atburður liðinn í

8 daga

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

3 mánuði

21 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

1 mánuð

2 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

4 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

9 mánuði

18 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

9 mánuði

23 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 2181
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 3972
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2208493
Samtals gestir: 112656
Tölur uppfærðar: 19.1.2026 20:01:47