24.03.2010 13:00

Fyrirlestur um hunda til styrktar Dýrahjálpar Íslands

Tekið af www.hrfi.is

Fréttir

24.3.2010 10:35:17
Fyrirlestur um hunda til styrktar Dýrahjálpar Íslands

Þriðjudagskvöldið 30.mars munu dýralæknarnir Freyja Kristinsdóttir og Sif Traustadóttir halda fyrirlestur um hundaþjálfun og hundaatferli.

Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, mun fjalla um mismunandi aðferðir í hundaþjálfun, þar á meðal klikkerþjálfun.

Sif Trausadóttir, dýralæknir og dýraatferlisfræðingur, mun fjalla um atferlisvandamál hjá hundum.

Fyrirlesturinn verður haldinn klukkan 20:00, þann 30.mars í Icepharma, Lynghálsi 13, 110 Reykjavík (gengið er inn um aðalinngang). Fyrirlestrinum er lokið um kl. 21:30 og verður þá tími til að svara spurningum. Aðgangseyrir er 1000 kr (ath. eingöngu tekið við staðgreiðslu, þ.e. engin kort) og rennur ágóðinn til styrktar Dýrahjálpar Íslands.


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 15

eftir

2 daga

Ice Tindra ganga kl 14

eftir

2 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

12 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

8 mánuði

4 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

1 mánuð

8 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

13 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 2729
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 2448
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1504026
Samtals gestir: 102019
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 22:17:29