02.03.2009 18:00

Schafer hvolpar mánaðar gamlir

Nú er krúttin orðin mánaðar gömul, þetta er ekkert smá fljótt að líða. Og manni langar að stöðva tímann til að geta haft þau lengur en það líður að því að þau fari til nýrra eiganda sem bíða spennt eftir þeim. Ekki mun væsa um þau á þeim heimilum, er rosalega ánægð með hvolpakaupandana sem ég hef fengiðemoticon Enn Baron, Blues, Bravo, Bart og Bentley stækka og stækka eru farin að fá að borða 4 x á dag rosa dugleg og öll um og yfir 3 kg. Sjáið hvað þau eru orðin stór miða við mömmu sínaemoticon


Þeir eru komnir inn í stofu og hafa það fínnt þar, enda gotkassinn orðin of lítill fyrir þessa ærslabelgi oooo það er svo gaman að hofra á þá leika séremoticon Sasha er farin að minnka að gefa þeim að drekka því þeir eru komnir með tennur upp og niðri og ekkert smá beittaremoticon  Þannig að hún þarf alveg að taka á honum stóra sínum og leggjast til að leyfa þeim að fá sopa, hún er sko búin að vera dugleg að hugsa um þá, algjör perlaemoticon  Jæja bless í biliemoticon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

4 daga

Ice Tindra ganga kl 13

atburður liðinn í

8 daga

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

3 mánuði

21 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

1 mánuð

2 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

4 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

9 mánuði

18 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

9 mánuði

23 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 2181
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 3972
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2208493
Samtals gestir: 112656
Tölur uppfærðar: 19.1.2026 20:01:47